Grænlendinga þáttur
Jump to navigation
Jump to search
Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Grænlendinga þáttur er stutt saga sem segir frá vígi Einars Sokkasonar frá Bröttuhlíð á Össuri nokkrum en líka viðleitni þeirra Grænlendinga að hafa ekki land sitt biskupslaust. ‚Sokki‘ faðir Einars, leitast eftir sáttum á þingi en Símon frændi Össurar telur bæturnar fálegar og fer svo að Einar og Símon myrða hvor annan þar á þinginu.
