Víglundar saga
Jump to navigation
Jump to search
Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Víglundar saga er ein af Íslendingasögunum. Víglundar saga er skáldsaga, ein hin fyrsta í sinni grein á Íslandi. Hún fjallar um ástir og raunir Víglundar og Ketilríðar. Hún gerist á 10. öld, en er að líkindum rituð á síðara hluta 14. aldar. Sagan er varðveitt í tveimur skinnhandritum frá 15. öld.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Víglundar saga
- Stutt endursögn Víglundar sögu Geymt 2009-12-19 í Wayback Machine Kennsluvefir Hörpu Hreinsdóttur, 2010
