Íslendingaþættir
Útlit
Íslendingaþættirnir eru stuttar frásagnir af Íslendingum, flestar líklega frá 13. öld.
Listi yfir Íslendingaþætti
[breyta | breyta frumkóða]- Arnórs þáttur jarlaskálds
- Auðunar þáttur vestfirska
- Bergbúa þáttur
- Bolla þáttur Bollasonar
- Brandkrossa þáttur
- Brands þáttur örva
- Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar
- Egils þáttur Síðu-Hallssonar
- Einars þáttur Skúlasonar
- Gísls þáttur Illugasonar
- Gull-Ásu-Þórðar þáttur
- Gunnars þáttur Þiðrandabana
- Halldórs þáttur Snorrasonar hinn fyrri
- Halldórs þáttur Snorrasonar hinn síðari
- Hrafns þáttur Guðrúnarsonar
- Hreiðars þáttur
- Hrómundar þáttur halta
- Íslendings þáttur sögufróða
- Ívars þáttur Ingimundarsonar
- Kumlbúa þáttur
- Mána þáttur skálds
- Odds þáttur Ófeigssonar
- Orms þáttur Stórólfssonar
- Ófeigs þáttur
- Óttars þáttur svarta
- Sneglu-Halla þáttur
- Stefnis þáttur Þorgilssonar
- Stjörnu-Odda draumur
- Stúfs þáttur hinn meiri
- Stúfs þáttur hinn skemmri
- Svaða þáttur og Arnórs kerlingarnefs
- Sörla þáttur
- Vöðu-Brands þáttur
- Völsa þáttur
- Þiðranda þáttur og Þórhalls
- Þorgríms þáttur Hallasonar
- Þorleifs þáttur jarlsskálds
- Þormóðar þáttur
- Þorsteins þáttur Austfirðings
- Þorsteins þáttur forvitna
- Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar
- Þorsteins þáttur skelks
- Þorsteins þáttur stangarhöggs
- Þorsteins þáttur sögufróða
- Þorsteins þáttur tjaldstæðings
- Þorsteins þáttur uxafóts
- Þorvalds þáttur tasalda
- Þorvalds þáttur víðförla
- Þorvarðar þáttur krákunefs
- Þórarins þáttur Nefjólfssonar
- Þórarins þáttur ofsa
- Þórarins þáttur stuttfeldar
- Þórhalls þáttur knapps
- Ögmundar þáttur dytts
- Ölkofra þáttur