Eyrbyggja saga
Jump to navigation
Jump to search
Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Eyrbyggja saga er ein af Íslendingasögunum. Í lok sögunnar sjálfrar nefnist hún fullu nafni Saga Þórsnesinga, Eyrbyggja og Álftfirðinga. Eyrbyggja nær yfir tímabilið frá því snemma á landnámsöld og til dauða Snorra goða eða hér um bil frá 880 til 1031. Sagan er hvorttveggja í senn ætta- og héraðssaga. Hún er talin rituð á fyrra hluta 13. aldar, en varðveitt best í eftirritum eftir Vatnshyrnu og auk þess í ýmsum handritabrotum.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Eyrbyggja saga
- Útdráttur úr Eyrbyggja sögu Geymt 2008-05-11 í Wayback Machine Kennsluvefir Hörpu Hreinsdóttur, 2010
