Fara í innihald

Eyrbyggja saga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eyrbyggja saga er ein af Íslendingasögunum. Í lok sögunnar sjálfrar nefnist hún fullu nafni Saga Þórsnesinga, Eyrbyggja og Álftfirðinga. Eyrbyggja nær yfir tímabilið frá því snemma á landnámsöld og til dauða Snorra goða eða hér um bil frá 880 til 1031. Sagan er hvorttveggja í senn ætta- og héraðssaga. Hún er talin rituð á fyrra hluta 13. aldar, en varðveitt best í eftirritum eftir Vatnshyrnu og auk þess í ýmsum handritabrotum.

  Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.