Vatnsdæla saga
Jump to navigation
Jump to search
Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Vatnsdæla saga er fornsaga sem telst til Íslendingasagna. Sagan er ættarsaga Vatnsdæla. Hún hefst í Noregi og segir frá Ingimundi gamla landnámi hans í Vatnsdal, þar sem hann gerist ættarhöfðingi dalsins. Sagan fylgir svo næstu afkomendum hans til um 900 fram til dauða Þorkels kröflu í upphafi 11. aldar.
Sagan er talin rituð um 1270 og líklega í Þingeyraklaustri eins og fleiri merk handrit.
Vatnsdæla saga hefur verið gefin út í mörgum útgáfum. Þeirra á meðal eru:
- Vatnsdæla saga [hljóðbók] Hljóðbókaklúbburinn 1997.
- Íslendingasögur. Skuggsjá 1970.
- Vatnsdæla saga. Hið Íslenzka fornritafélag 1959.
- Íslenzk fornrit VIII bindi. Vatnsdælasaga og fl. 1939.
- Vatnsdæla saga. Björn M. Ólsen 1937-39.
- Vatnsdæla saga. Valdimar Ásmundsson 1893.
- The Sagas of Icelanders: a selection. London Penquin 2001.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Vatnsdæla saga; af Snerpu.is
- [1] Geymt 2015-04-17 í Wayback Machine
- Lítil athugasemd við ritgerð um Vatnsdæla sögu; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1965
