Fara í innihald

Konungasögur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stiklarstaðaorusta. Úr Ólafs sögu helga í Heimskringlu. Mynd eftir Halvdan Egedius.

Konungasögur eru ævisögur norrænna konunga, skrifaðar á 12. og 13. öld, flestar á Íslandi, en nokkrar í Noregi. Flestar fjalla þær um Noregskonunga, nokkrar um Danakonunga.

Í eftirfarandi skrá er konungasögum raðað í tímaröð eftir því sem unnt er, en einhverjum áratugum getur skeikað.

Eftirtaldar sögur eru stundum taldar með konungasögum: