Eik (tré)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Eik
Lauf og akörn eikar
Lauf og akörn eikar
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Quercus
L.

Eik (fræðiheiti: Quercus) er stórvaxið lauftré af beykiætt. Eikin myndar lítil, hörð aldin, svo nefnd akörn, sem er vinsæl fæða íkorna og villisvína.

Eikin er algengur smíðaviður og er til dæmis notuð í skip og parkett. Í íslensku er eik oft haft einnig um tré almennt, eins og til dæmis í orðasambandinu: sjaldan fellur eplið langt frá eikinni sem þýðir oftast að afkvæmið líkist foreldrinu.

Fá eikartré eru á Íslandi en reynslan hefur sýnt að eikartré þrífast hérna en þau vaxa hægt.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Einkennismerki Wikilífvera
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.