Fara í innihald

Mýraeik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Quercus palustris)
Mýraeik

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. palustris

Tvínefni
Quercus palustris
Münchh.[2]

Samheiti
  • Quercus palustris var. heterophylla Cockerell
  • Quercus rubra var. dissecta Lam.
  • Quercus rubra var. palustris (Münchh.) Kuntze
Börkur

Mýraeik (fræðiheiti: Quercus palustris) er eikartegund sem er ættuð frá austur og mið Bandaríkjunum, frá Connecticut vestur til austur Kansas, og suður til Georgia, vestur til austur Oklahoma og Kansas.[3] Hún finnst einnig syðst í Ontaríó í Kanada. Hún kýs helst blautan og leirkenndan jarðveg eins og nafnið gefur til kynna. Hún verður 18 til 22 m há, með bol allt að 1 m í þvermál.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Wenzell, K., Kenny, L. & Jerome, D. (2017). Quercus palustris. IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2017: e.T194215A111279508. Sótt 18. september 2017.
  2. Münchhausen, Otto von (1770). „Verzeichniß der Bäume und Stauden, welche in Deutschland fortkommen“. Der Hausvater. 5. árgangur. Hannover: Försters und Sohns Erben. bls. 253-254: diagnosis in Latin, description in German in Teutonic script.
  3. Quercus palustris County-level distribution map from the North American Plant Atlas (NAPA). Biota of North America Program (BONAP). 2014.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.