Mongólíueik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mongólíueik
Quercus mongolica
Quercus mongolica
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. mongolica

Tvínefni
Quercus mongolica
Fisch. ex Ledeb.
Samheiti
Listi
  • Quercus crispulimongolica Nakai
  • Quercus kirinensis Nakai
  • Quercus sessiliflora var. mongolica (Fisch. ex Ledeb.) Franch.
  • Quercus crispula Blume
  • Quercus grosseserrata Blume
  • Quercus humosa Blume
  • Quercus keizo-kishimae Yanagita

Mongólíueik (fræðiheiti: Quercus mongolica)[1][2] er eikartegund sem er ættuð frá Japan, suðurhluta Kúrileyja, Sakhalin, Mansjúríu, Mið- og Norður-Kína, Kóreu, Austur-Mongolíu og Austur-Síberíu. Hún getur orðið 30 m há.[3][4][5]

Blöð

Flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Mongólíueik var skráð og lýst af þýsk rússneska grasafræðingnum Ernst Ludwig von Fischer 1838. En hún var fyrst skráð á viðurkenndan hátt sem Quercus mongolica í Flora Rossica, 3, 2, bls. 589 af Karl Friedrich von Ledebour 1850.[6][7] Samnefni fyrir Quercus mongolica Fisch. ex Ledeb. eru: Quercus sessiliflora var. mongolica (Fisch. ex Ledeb.) Franch., Quercus mongolica var. typica Nakai nom. inval., Quercus crispula Blume, Quercus grosseserrata Blume, Quercus mongolica subsp. crispula (Blume) Menitsky, Quercus mongolica var. grosseserrata (Blume) Rehder & E.H.Wilson.[8][9]

Sumir höfundar vilja setja afbrigði sem sjálfstæðar tegundir, en útlitmunur er lítill og ekki hægt að staðfesta með erfðafræði. Er afbrigðið Quercus mongolica var. liaotungensis (Koidz.) Nakai stundum skráð sem sjálfstæð tegund: Quercus liaotungensis Koidz. (Syn.: Quercus wutaishanica Mayr)[10]

Afbrigðið Quercus mongolica v. crispa frá Japan (kallað Mizu-Nara) hefur reynst best í Finnlandi af tegundinni.[11]

Undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[12]

  • Q. m. crispula
  • Q. m. mongolica

Litningatalan er x = 12. Einnig getur hún verið 2n = 24.[13]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Fisch. ex Ledeb., 1850 In: Fl. Ross. 3(2): 589
  2. WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
  3. Huang, Chengjiu; Zhang, Yongtian; Bartholomew, Bruce. Quercus mongolica Flora of China. 4. Retrieved 2 November 2012 – via [eFloras.org], Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
  4. Ohwi, J. Flora of Japan, 1984.| ISBN|978-0-87474-708-9
  5. Woody Plants of Japan, Vol. 1, 2000. ISBN|4-635-07003-4
  6. Ledebour 1850 eingescannt bei biodiversitylibrary.org.
  7. Quercus mongolica Tropicos.org. In: IPCN Chromosome Reports. Missouri Botanical Garden, St. Louis
  8. Rafaël Govaerts (Hrsg.): Quercus mongolica – Datenblatt bei World Checklist of Selected Plant Families des Board of Trustees of the Royal Botanic Gardens, Kew. Zuletzt eingesehen am 15. Februar 2015
  9. Chengjiu Huang, Yongtian Zhang, Bruce Bartholomew: Fagaceae.: Quercus mongolica Fischer ex Ledebour, S. 374 – textgleich online wie gedrucktes Werk, In: Wu Zheng-yi & Peter H. Raven (Hrsg.): Flora of China, Volume 4 – Cycadaceae through Fagaceae, Science Press und Missouri Botanical Garden Press, Beijing und St. Louis, 1999. ISBN 0-915279-70-3
  10. Y. F. Zeng, W. J. Liao, R. J. Petit, D. Y. Zhang: Exploring Species Limits in Two Closely Related Chinese Oaks. In: PLoS ONE (2010) online mit Verbreitungskarte.
  11. „Quercus mongolica“. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. desember 2018. Sótt 3. október 2018.
  12. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  13. bei Tropicos.org. Quercus mongolica In: IPCN Chromosome Reports. Missouri Botanical Garden, St. Louis

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.