Quercus nigra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Quercus nigra
Blöð og akörn
Blöð og akörn
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. nigra

Tvínefni
Quercus nigra
L.
Náttúruleg útbreiðsla
Náttúruleg útbreiðsla
Samheiti
Listi
  • Quercus agnostifolia K.Koch
  • Quercus aquatica (Lam.) Walter
  • Quercus bumelifolia Riddell
  • Quercus dentata Bartram
  • Quercus genabii K.Koch
  • Quercus marylandica Du Roi
  • Quercus microcarya Small
  • Quercus nana Willd.
  • Quercus noviorleani Petz. & G.Kirchn.
  • Quercus quinqueloba Engelm.
  • Quercus uliginosa Wangenh.

Quercus nigra er meðalstór eikartegund sem er aðallega í miðsuður- og austur-Bandaríkjunum, frá New Jersey til Texas, og inn til Oklahoma, Kentucky og suður Missouri.[1] Hún vex á láglendi upp í 450 m hæð.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Quercus nigra County-level distribution map from the North American Plant Atlas (NAPA). Biota of North America Program (BONAP). 2014.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.