Loðeik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Loðeik
Blöð
Blöð
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. pubescens

Tvínefni
Quercus pubescens
Willd.
Útbreiðslukort
Útbreiðslukort
Samheiti
Quercus pubescens - akörn og blöð
Quercus pubescens - Fullvaxið tré
Quercus pubescens

Loðeik (fræðiheiti: Quercus pubescens[1]) er meðalstór eik ættuð frá suður Evrópu og suðvestur Asíu. Hún finnst einnig í frakklandi og öðrum hlutum af Mið-Evrópu.

Undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

Þrjár undirtegundir eru viðurkenndar af Flora Europaea:[2]

  • Quercus pubescens subsp. pubescens – mið og suður Evrópu.
  • Quercus pubescens subsp. anatolica O.Schwarz – suðvestur Asía, suðaustur Evrópa.
  • Quercus pubescens subsp. palensis (Palassou) O.Schwarz – norður Spáni, Pyreneafjöllum.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Willd., 1796 In: Berlin. Baumz. : 279
  2. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Catalogue of Life. 2014.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.