Fara í innihald

Dalaeik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dalaeik
Dalaeik nálægt Mount Diablo, með Mistiltein.
Dalaeik nálægt Mount Diablo, með Mistiltein.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. lobata

Tvínefni
Quercus lobata
Née[2]
Náttúruleg útbreiðsla Quercus lobata
Náttúruleg útbreiðsla Quercus lobata
Samheiti
Listi
  • Quercus hindsiana Benth. ex Dippel
  • Quercus hindsii Benth.
  • Quercus longiglanda Torr. & Frém.
  • Quercus lyrata Spreng.

Dalaeik (fræðiheiti: Quercus lobata) er eikartegund sem er einlend í Kaliforníu í Bandaríkjunum.[3][4][5]

Nærmynd af stofni
Akörn og blöð

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Quercus lobata“. iucnredlist.org. iucnredlist. 2017. Sótt 21. nóvember 2017. „data“
  2. Née, Luis (1801). Anales de Ciencias Naturales. 3. árgangur. bls. 277–278: greining á latínu, lýsing á spænsku.
  3. "Quercus lobata". Calflora: Information on California plants for education, research and conservation, with data contributed by public and private institutions and individuals, including the Consortium of California Herbaria. Berkeley, California: The Calflora Database – via www.calflora.org.
  4. „American Forests“. americanforests.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. desember 2015. Sótt 21. desember 2015.
  5. Nixon, Kevin C. (1997). "Quercus lobata". In Flora of North America Editorial Committee. Flora of North America North of Mexico (FNA). 3. New York and Oxford – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.