Kögureik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kögureik
Blöð
Blöð
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tvínefni
Quercus cerris
L.
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti

Kögureik (fræðiheiti: Quercus cerris) er stórt lauffellandi tré. Það vex í suðaustur Evrópu og Litlu Asíu. Hún er einkennistegund deildarinnar Quercus sect. Cerris, sem einkennist af brumum með burstum og akörn sem yfirleitt þroskast á 18 mánuðum.



Kögureik myndar blendinginn Q. × crenata Lam. með korkeik (Q. suber).[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Lucombe oak“. Royal Botanic Gardens, Kew. Afrit af upprunalegu geymt þann 31 október 2014. Sótt 4. júní 2006.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.