Rauðeik
Útlit
Rauðeik | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Rauðeik í haustlitum
| ||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Quercus rubra L. | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
|
Rauðeik (fræðiheiti: Quercus rubra) er eikartegund sem er ættuð frá Norður-Ameríku, í austur- og miðhluta Bandaríkjanna og suðaustur- og miðsuðurhluta Kanada. Hún vex frá norðurhluta vatnanna miklu, austur til Nova Scotia, suður í Georgíu, Alabama, og Louisiana, og vestur til Oklahoma, Kansas, Nebraska og Minnesota.[2] Hún er ræktuð í litlum mæli í Vestur-Evrópu norður til Danmerkur og Svíþjóðar.
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]-
Viður af rauðeik. Úr Romeyn Beck Houghs fjórtán binda riti The American Woods, safni af yfir 1000 næfurþunnum viðarsýnum af yfir 350 afbrigðum af norðuramerískum trjám
-
Shera-Blair-rauðeikin
-
Rauðeik í Appalasíufjöllum
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Quercus rubra NatureServe Explorer: An online encyclopedia of life, Version 6.1.
- ↑ Quercus rubra County-level distribution map from the North American Plant Atlas (NAPA). Biota of North America Program (BONAP). 2014.
- Signe Frederiksen et al., Dansk flora, 2. udgave, Gyldendal 2012. ISBN 8702112191.
- Sten Porse: Plantebeskrivelser, DCJ 2003 (CD-Rom).
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Quercus rubra images from Vanderbilt University Geymt 9 október 2012 í Wayback Machine
- photo of herbarium specimen at Missouri Botanical Garden, collected in Missouri in 1992
- Quercus rubra - information, genetic conservation units and related resources. European Forest Genetic Resources Programme (EUFORGEN)
- Arne og Anna-Lena Anderberg: Den virtuella floran, Naturhistoriska riksmuseet
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rauðeik.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Quercus rubra.