Fara í innihald

Korkeik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Korkeik
Korkeik
Korkeik
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tvínefni
Quercus suber
L.
Útbreiðslukort korkeikar
Útbreiðslukort korkeikar
Samheiti
Listi
  • Quercus cintrana Welw. ex Nyman
  • Quercus corticosa Raf.
  • Quercus mitis Banks ex Lowe
  • Quercus occidentalis Gay
  • Quercus sardoa Gand.
  • Quercus subera St.-Lag.
  • Quercus suberosa Salisb.

Korkeik (fræðiheiti: Quercus suber), er meðalstórt, sígrænt tré. Það er aðaluppspretta korks í víntappa auk annarra nota. Það er ættað frá suðvestur Evrópu og norðvestur Afríku. Á miðjarðarhafssvæðinu er það ævaforn tegund meðsteingerfinga sem ná allt aftur til Tertíer.[1]

Það verður allt að 20 m hátt, en er yfirleitt mun lægra í náttúrulegu umhverfi.

Korkeik myndar stundum blending við Quercus cerris, en báðar vaxa saman villtar í suðvestur Evrópu og í ræktun. Blendingurinn er þekktur sem "Lucombe oak" eða Quercus × hispanica. Korkur er einnig frameliddur í austur Asíu af náskyldri tegund: Kínakorkeik (Quercus variabilis).

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Eriksson, E.; Varela, M.C.; Lumaret, R. & Gil, L. (2017). „Genetic conservation of Quercus suber“ (PDF). European Forest Genetic Resources Programme (EUFORGEN), Bioversity International.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.