Baugaeik
Útlit
Baugaeik | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Quercus ellipsoidalis E.J.Hill | ||||||||||||||
Náttúruleg útbreiðsla
|
Baugaeik (fræðiheiti: Quercus ellipsoidalis) er eikartegund sem er ættuð frá miðhluta Norður-Ameríku, aðallega við Vötnin miklu og efri hluta Missisippidals.[2] Hún vex í rökum, leirkenndum jarðvegi. Baugaeik verður um 15 til 20 m há og líkist mjög skarlatseik, og skarast útbreiðslusvæði þeirra nokkuð.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Wenzell , K.; Kenny, L. (2015). „Quercus ellipsoidalis“. IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2015: e.T33896A2839030. doi:10.2305/IUCN.UK.2015-4.RLTS.T33896A2839030.en. Sótt 12. nóvember 2016.
- ↑ Quercus ellipsoidalis County-level distribution map from the North American Plant Atlas (NAPA). Biota of North America Program (BONAP). 2014.
- ↑ „Quercus ellipsoidalis“. Oaks of the Americas. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. janúar 2010. Sótt 8. október 2018.
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Quercus ellipsoidalis.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Quercus ellipsoidalis.