Fara í innihald

Baugaeik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Baugaeik

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. ellipsoidalis

Tvínefni
Quercus ellipsoidalis
E.J.Hill
Náttúruleg útbreiðsla
Náttúruleg útbreiðsla

Baugaeik (fræðiheiti: Quercus ellipsoidalis) er eikartegund sem er ættuð frá miðhluta Norður-Ameríku, aðallega við Vötnin miklu og efri hluta Missisippidals.[2] Hún vex í rökum, leirkenndum jarðvegi. Baugaeik verður um 15 til 20 m há og líkist mjög skarlatseik, og skarast útbreiðslusvæði þeirra nokkuð.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Wenzell , K.; Kenny, L. (2015). „Quercus ellipsoidalis“. IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2015: e.T33896A2839030. doi:10.2305/IUCN.UK.2015-4.RLTS.T33896A2839030.en. Sótt 12. nóvember 2016.
  2. Quercus ellipsoidalis County-level distribution map from the North American Plant Atlas (NAPA). Biota of North America Program (BONAP). 2014.
  3. Quercus ellipsoidalis. Oaks of the Americas. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. janúar 2010. Sótt 8. október 2018.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.