Járneik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Járneik
Quercus ilex, í Extremadura, Spáni
Quercus ilex, í Extremadura, Spáni
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. ilex

Tvínefni
Quercus ilex
L.
Útbreiðsla undirtegundanna: Q. ilex ilex (grænt), Q. ilex rotundifolia (rautt)
Útbreiðsla undirtegundanna: Q. ilex ilex (grænt), Q. ilex rotundifolia (rautt)

Járneik (fræðiheiti: Quercus ilex)[1][2] er stór sígræn eik ættuð frá miðjarðarhafssvæðinu. Litningatalan er 2n = 24.[3]

Undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

Það eru tvær undirtegundir:[4]

  • Quercus ilex subsp. ilex. Upprunnin frá norður og austurhluta útbreiðslusvæðis tegundarinnar, frá norður Íberíuskaga og Frakklandi austur til Grikklands. Blöðin mjó; akörnin 2 sm löng, bitur á bragð.
  • Quercus ilex subsp. rotundifolia (syn. Q. rotundifolia, Q. ballota). Ættuð úr suðvesturhluta útbreiðslusvæðisins, í mið og suður Íberíuskaga (Portúgal og Spáni) og norðvestur Afríku.[5] Blöðin breiðari; akörnin 2.5 sm löng, bragðgóð.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
  2. Quercus ilex Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
  3. Erich Oberdorfer: Pflanzensoziologische Exkursionsflora für Deutschland und angrenzende Gebiete. 8. Auflage. Verlag Eugen Ulmer, Stuttgart 2001, ISBN 3-8001-3131-5. Seite 318.
  4. J. do Amaral Franco: Quercus. In: . bls. 15–36. ISBN 84-00-07034-8. {{cite book}}: |title= vantar (hjálp)
  5. René Maire (Hrsg.): Flore de l'Afrique du Nord. Volume VII: Dicotyledonae: Clé générale, Archichlamydeae: Casuarinales – Polygonales. 329 S. Paris: Lechevalier, 1961. (PDF-Datei; 16,7 MB).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.