Járneik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Járneik
Quercus ilex, í Extremadura, Spáni
Quercus ilex, í Extremadura, Spáni
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. ilex

Tvínefni
Quercus ilex
L.
Útbreiðsla undirtegundanna: Q. ilex ilex (grænt), Q. ilex rotundifolia (rautt)
Útbreiðsla undirtegundanna: Q. ilex ilex (grænt), Q. ilex rotundifolia (rautt)

Járneik (fræðiheiti: Quercus ilex)[1][2] er stór sígræn eik ættuð frá miðjarðarhafssvæðinu. Litningatalan er 2n = 24.[3]

Undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

Það eru tvær undirtegundir:[4]

  • Quercus ilex subsp. ilex. Upprunnin frá norður og austurhluta útbreiðslusvæðis tegundarinnar, frá norður Íberíuskaga og Frakklandi austur til Grikklands. Blöðin mjó; akörnin 2 sm löng, bitur á bragð.
  • Quercus ilex subsp. rotundifolia (syn. Q. rotundifolia, Q. ballota). Ættuð úr suðvesturhluta útbreiðslusvæðisins, í mið og suður Íberíuskaga (Portúgal og Spáni) og norðvestur Afríku.[5] Blöðin breiðari; akörnin 2.5 sm löng, bragðgóð.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 2015-01-25. Sótt 17. október 2014.
  2. Quercus ilex Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
  3. Erich Oberdorfer: Pflanzensoziologische Exkursionsflora für Deutschland und angrenzende Gebiete. 8. Auflage. Verlag Eugen Ulmer, Stuttgart 2001, ISBN 3-8001-3131-5. Seite 318.
  4. J. do Amaral Franco: Quercus. In: . bls. 15–36. ISBN 84-00-07034-8.
  5. René Maire (Hrsg.): Flore de l'Afrique du Nord. Volume VII: Dicotyledonae: Clé générale, Archichlamydeae: Casuarinales – Polygonales. 329 S. Paris: Lechevalier, 1961. (PDF-Datei; 16,7 MB).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.