Loðeik
Útlit
(Endurbeint frá Quercus pubescens)
Loðeik | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blöð
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Quercus pubescens Willd. | ||||||||||||||
Útbreiðslukort
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Listi
|
Loðeik (fræðiheiti: Quercus pubescens[1]) er meðalstór eik ættuð frá Suður-Evrópu og Suðvestur-Asíu. Hún finnst einnig í Frakklandi og öðrum hlutum af Mið-Evrópu.
Undirtegundir
[breyta | breyta frumkóða]Þrjár undirtegundir eru viðurkenndar af Flora Europaea:[2]
- Quercus pubescens subsp. pubescens – Mið- og Suður-Evrópu.
- Quercus pubescens subsp. anatolica O.Schwarz – Suðvestur-Asíu, Suðaustur-Evrópu.
- Quercus pubescens subsp. palensis (Palassou) O.Schwarz – Norður-Spáni, Pýrenneafjöllum.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Willd., 1796 In: Berlin. Baumz. : 279
- ↑ „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Catalogue of Life. 2014.
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Flora Europaea: Quercus pubescens
- Bean, W. J. (1976). Trees and shrubs hardy in the British Isles 8th ed., revised. John Murray.
- Rushforth, K. (1999). Trees of Britain and Europe. HarperCollins ISBN 0-00-220013-9.
- Chênes: Quercus pubescens
- Quercus pubescens and Quercus virgiliana - information, genetic conservation units and related resources. European Forest Genetic Resources Programme (EUFORGEN)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Quercus pubescens.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Quercus pubescens.