Paul Pierce

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Paul Pierce

Paul Pierce (f. 13. október 1977) er skotbakvörður sem spilar fyrir Washington Wizards í NBA deildinni. Paul Pierce kom í deildina árið 1998 tíundi í nýliða valinu og gekk þá til liðs við Boston Celtics. Árið 2008 var hann valinn mikilvægasti leikmaður úrslitana þar sem að Celtics urðu meistarar. Hann lék með Brooklyn Nets tímabilið 2013-2014 en skipti síðan yfir til Wizards.

  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.