Ameríski draumurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ameríski draumurinn eru þættir frá 2010 þar sem Auðunn Blöndal, Egill Einarsson, Sverrir Þór Sverrisson, og Vilhelm Anton Jónsson keppast í því að ferðast hringinn í kringum Bandaríkinn. Í draumnum eru tvö lið, sem eru 2 harðir (Auddi og Gillz) og Villisveppirnir (Sveppi og Villi).

2 harðir unnu Ameríska drauminn.

Framhaldsþátturinn Evrópski draumurinn var sendur út 2012, Asíski draumurinn 2017 og Suður-Ameríski draumurinn 2018.

Staða liða[breyta | breyta frumkóða]

2 harðir (Auddi og Gillz)
Dagur Áskorun Stig við enda dags Borg
1 Stökkva hæsta teygjustökk Bandaríkjana 47 Seattle
2 Klára 2 X Texas Callenge undir 3 mínútum 78 Portland
3 Dressa hvorn annan upp, fara í hommahverfið

og kyssa 8 homma

123 San

Fransisco

4 Fá sér Tattú 150 Los Angeles
5 Giftast hvorum öðrum 189 Las Vegas
6 Finna Pétur Jóhann í Mall of America (engin stig) 2 harðir unnu

Ameríska drauminn

Minnesota
Villisveppirnir (Sveppi og Villi)
Dagur Áskorun Stig við enda dags Borg
1 Glíma við Krókódíl 31 Orlando
2 Knúsa Kóka-Kóla ísbjörninn 58 Atlanta
3 Safna 5 dollurum sem Elvis 87 Memphis
4 Borða 12 diska af Ostrum 141 New Orleans
5 Horfa á lögggu strippa 175 Houston
6 Finna Pétur Jóhann í Mall of America

(engin stig)

2 harðir unnu

Ameríska drauminn

Minnesota
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.