Fara í innihald

Ameríski draumurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ameríski draumurinn var Íslenskir sjónvarpsþáttur sem að var sýndur á Stöð 2 árið 2010 þar sem að Auðunn Blöndal, Egill Einarsson, Sverrir Þór Sverrisson og Vilhelm Anton Jónsson kepptust í því að ferðast um Bandaríkin. Í þættinum voru tvö lið, sem að voru 2 harðir, Auðunn og Egill og Villisveppirnir, Sverrir og Vilhelm.

Framhaldsþátturinn Evrópski draumurinn var sendur út árið 2012, Asíski draumurinn árið 2017, Suður-ameríski draumurinn árið 2018 og Alheimsdraumurinn árið 2025.

Staða liða

[breyta | breyta frumkóða]
Þáttur 2 harðir Villisveppirnir Útsendingardagur
Áskorun Stig Borg Áskorun Stig Borg
1 Stökkva hæsta teygjustökk Bandaríkjana 47 Seattle, Washington Fara í glímu við krókódíl 31 Orlando, Flórída 20. ágúst 2010
2 Klára tvöfallda Texas kleinuhringja áskorun undir þremur mínútum 78 Portland, Oregon Knúsa Coca-Cola ísbjörninn 58 Atlanta, Georgía 27. ágúst 2010
3 Klæða sig upp, fara í samkynhneigðarhverfi og kyssa átta menn 123 San Fransisco, Kalifornía Safna fimm dölum sem Elvis Presley 87 Memphis, Tennesse 3. september 2010
4 Fá sér tattú 150 Los Angeles, Kalifornía Borða tólf diska af ostrum 141 New Orleans, Louisiana 10. september 2010
5 Giftast hvor öðrum 189 Las Vegas, Nevada Horfa á lögreglumann strippa 175 Houston, Texas 17. september 2010
6 Finna Pétur Jóhann í Mall of America (engin stig) 2 harðir unnu keppnina Bloomington, Minnesota Finna Pétur Jóhann í Mall of America (engin stig) 2 harðir unnu keppnina Bloomington, Minnesota 24. september 2010

Svo fór að 2 harðir unnu keppnina.