Ameríski draumurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ameríski draumurinn eru þættir frá 2010 þar sem Auðunn Blöndal, Egill Einarsson, Sverrir Þór Sverrisson, og Vilhelm Anton Jónsson keppast í því að ferðast hringinn í kringum Bandaríkinn.

Framhaldsþátturinn Evrópski draumurinn var sendur út 2012, Asíski draumurinn 2017 og Suður-Ameríski draumurinn 2018.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.