Fara í innihald

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1984

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1984 Afríkukeppni landsliða
Coupe d'Afrique des Nations 1984
Upplýsingar móts
MótshaldariFílabeinsströndin
Dagsetningar4. til 18. mars
Lið8
Leikvangar2 (í 2 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Kamerún (1. titill)
Í öðru sæti Nígería
Í þriðja sæti Alsír
Í fjórða sæti Egyptaland
Tournament statistics
Leikir spilaðir16
Mörk skoruð39 (2,44 á leik)
Markahæsti maður Taher Abouzaid (4 mörk)
Besti leikmaður Théophile Abega
1982
1986

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1984 fór fram í Fílabeinsströndinni 4. til 18. mars. Það var 14. Afríkukeppnin og lauk með því að Kamerún varð meistari í fyrsta sinn.

Leikvangarnir

[breyta | breyta frumkóða]
Abidjan Bouaké
Félix Houphouët-Boigny leikvangurinn Bouaké leikvangurinn
Fjöldi sæta: 88.000 Fjöldi sæta: 55.000
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Egyptaland 3 2 1 0 3 1 +2 5
2 Kamerún 3 2 0 1 6 2 +4 4
3 Fílabeinsströndin 3 1 0 2 4 4 0 2
4 Tógó 3 0 1 2 1 7 -6 1
4. mars
Fílabeinsströndin 3:0 Tógó Félix Houphouët-Boigny leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Ali Bennaceur, Túnis
Koffi 27, Fofana 62, Goba 75
4. mars
Egyptaland 1:0 Kamerún Félix Houphouët-Boigny leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Gebreyesus Tesfaye, Eþíópíu
Abouzeid 78
7. mars
Kamerún 4:1 Tógó Félix Houphouët-Boigny leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Mulenga Rezzin, Sambía
Djonkep 7, Abega 21, 61, Aoudou 45 Moutairou 56
7. mars
Fílabeinsströndin 1:2 Egyptaland Félix Houphouët-Boigny leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Edwin Picon-Ackong, Máritus
Miézan 53 Abouzeid 66, 72
10. mars
Egyptaland 0:0 Tógó Félix Houphouët-Boigny leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Frank Valdemarca, Simbabve
10. mars
Fílabeinsströndin 0:2 Kamerún Félix Houphouët-Boigny leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Mohamed Larache, Marokkó
Milla 42, Djonkep 61
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Alsír 3 2 1 0 5 0 +5 5
2 Nígería 3 1 2 0 4 3 +1 4
3 Gana 3 1 0 2 2 4 -2 2
4 Malaví 3 0 1 2 2 6 -4 1
5. mars
Gana 1:2 Nígería Bouaké leikvangurinn, Bouaké
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Dodou N'Jie, Gambíu
Opoku Nti 19 Nwosu 13, Ehilegbu 31
5. mars
Alsír 3:0 Malaví Bouaké leikvangurinn, Bouaké
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Bakary Sarr, Senegal
Bouiche 29, Belloumi 36, Fergani 38
8. mars
Malaví 2:2 Nígería Bouaké leikvangurinn, Bouaké
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Hassan Abdel Hafiz, Súdan
Waya 7 (vítasp.), Msiya 35 Temile 39, 41
8. mars
Alsír 2:0 Gana Bouaké leikvangurinn, Bouaké
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Mohamed Bahhou, Marokkó
Menad 75, Bensaoula 85
11. mars
Alsír 0:0 Nígería Bouaké leikvangurinn, Bouaké
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Karim Camara, Gíneu
Amphadu 32
11. mars
Gana 1:0 Malaví Bouaké leikvangurinn, Bouaké
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Salem Mohamed Adal, Líbíu
Amphadu 32

Útsláttarkeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
14. mars
Egyptaland 2:2 (7:8 e.vítake.) Nígería Félix Houphouët-Boigny leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Dodou N'Jie, Gíneu
Soliman 25, Abouzeid 38 Keshi 43 (vítasp.), Bala 75
14. mars
Alsír 0:0 (4:5 e.vítake.) Kamerún Bouaké leikvangurinn, Bouaké
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Edwin Picon-Ackong, Máritus

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
17. mars
Alsír 3:1 Egyptaland Félix Houphouët-Boigny leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 500
Dómari: Mohammed Larache, Marokkó
Madjer 68, Belloumi 71, Yahi 90 Abdelghani 76 (vítasp.)

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
18. mars
Kamerún 3:1 Nígería Félix Houphouët-Boigny leikvangurinn, Abidjan
Áhorfendur: 27.456
Dómari: Ali Bennaceur, Túnis
N'Djeya 32, Abega 79, Ebongué 84 Lawal 10

Markahæstu menn

[breyta | breyta frumkóða]
4 mörk
3 mörk