1507
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Árið 1507 (MDVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Jón Arason var vígður prestur að Helgastöðum í Reykjadal.
- Tyche Vincent, sendiherra Danakonungs í London, skrifaði Jakobi 4. Skotakonungi og segist þar hafa kvartað munnlega við Hinrik 8. Englandskonung yfir því að sex árum áður hefðu Englendingar brotið upp læsta kirkju á Íslandi og rænt konungsskatti sem þar var geymdur.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- Agnes Jónsdóttir abbadís í Reynistaðarklaustri.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 25. apríl - Martin Waldseemüller gaf út landakort þar sem Nýi heimurinn var nefndur Ameríka og er það elsta heimild um það heiti.
- Afonso de Albequerque hertók borgina Hormuz við samnefnt sund (við innsiglingu í Persaflóa og stofnaði þar virki.
- Jakob 4. Skotakonungur gaf út starfsleyfi fyrir fyrstu prentsmiðjuna í Skotlandi.
- Ferdínand Spánarkonungur gaf leyfi til að flytja þræla frá Afríku til að vinna á plantekrum á Karíbahafseyjum í stað innfæddra þræla. Þar með hófst flutningur svartra þræla til Ameríku.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- 29. október - Fernardo Álvaro de Toledo, hertoginn af Alba, hinn illræmdi landstjóri Spánverja á Niðurlöndum.
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 12. mars - Cesare Borgia, ítalskur hershöfðingi og stjórnmálamaður (f. 1475).