1507

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1504 1505 150615071508 1509 1510

Áratugir

1491–15001501–15101511–1520

Aldir

15. öldin16. öldin17. öldin

Cesare Borgia.

Árið 1507 (MDVII í rómverskum tölum)

Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]

  • Jón Arason var vígður prestur að Helgastöðum í Reykjadal.
  • Tyche Vincent, sendiherra Danakonungs í London, skrifaði Jakobi 4. Skotakonungi og segist þar hafa kvartað munnlega við Hinrik 8. Englandskonung yfir því að sex árum áður hefðu Englendingar brotið upp læsta kirkju á Íslandi og rænt konungsskatti sem þar var geymdur.

Fædd

Dáin

Erlendis[breyta | breyta frumkóða]

Fædd

Dáin