Karíbahafseyjar
Jump to navigation
Jump to search
Karíbahafseyjar eru hálfmánalaga, um 3.200 km langur klasi yfir 7.000 eyja, hólma og sandrifja sem skilur Mexíkóflóa og Karíbahafið frá Atlantshafinu.