Karíbahafseyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kort yfir karíbahafseyjar

Karíbahafseyjar eru hálfmánalaga, um 3.200 km langur klasi yfir 7.000 eyja, hólma og sandrifja sem skilur Mexíkóflóa og Karíbahafið frá Atlantshafinu.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.