Fara í innihald

Landakort

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stjörnukort frá 17. öld.

Landakort eða kort er einfölduð útgáfa á rými, sem sýnir fjarlægð hluta innan þess.

Þau kort þar sem þrívítt rúm er táknað með tvívíðri mynd eru algengust, einkum landakort og götukort. Hæð eða dýpt korta eru gefin til kynna með mismunandi litum eða hæðarlínum. Þeir sem fást við kortagerð eru kallaðir kortagerðarmenn.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.