Virki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Virki er varnarveggur eða varnarhús. Virki voru mikið notuð á miðaldartímanum fyrir Rómverja og stríðsmenn. Oft er líka talað um snjóvirki, þ.e. virki úr snjó til að verja snjóárás. Dæmi um virki er Colosseum en það var upprunalega hringleikahús. Síðar var það notað fyrir virki gegn rómverskum stríðsmönnum eða á stríðsárunum gegn öðrum löndum.