Fara í innihald

Þátttaka Íslands á Ólympíuleikum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ísland keppti í fyrsta sinn á Ólympíuleikum árið 1908[1] en keppti síðan ekki á næstu fjórum leikum þar á eftir. Síðan hafa Íslendingar keppt á öllum Sumarólympíuleikum síðan 1936. Íslendingar hafa einnig keppt á öllum Vetrarólympíuleikum síðan 1948 að Vetrarólympíuleikunum árið 1972 undanskildum.

Íslendingar hafa unnið til fernra verðlauna á Ólympíuleikum. Tvenn í frjálsum íþróttum, ein í júdó og ein í handknattleik.

Verðlaunahafar

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Keppandi Ólympíuleikar Íþrótt Íþróttagrein
Annað sæti Vilhjálmur Einarsson Sumarólympíuleikarnir 1956 Frjálsar íþróttir þrístökk karla
Þriðja sæti Bjarni Friðriksson Sumarólympíuleikarnir 1984 Júdó 86-95 kg flokkur karla
Þriðja sæti Vala Flosadóttir Sumarólympíuleikarnir 2000 Frjálsar íþróttir Stangarstökk kvenna
Annað sæti Íslenska karlalandsliðið í handknattleik (Alexander Petersson, Arnór Atlason, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Björgvin Páll Gústavsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Hreiðar Guðmundsson, Ingimundur Ingimundarson, Logi Eldon Geirsson, Ólafur Stefánsson, Róbert Gunnarsson, Sigfús Sigurðsson, Snorri Steinn Guðjónsson, Sturla Ásgeirsson og Sverre Andreas Jakobsson) Sumarólympíuleikarnir 2008 Handknattleikur Handknattleikur karla
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. febrúar 2013. Sótt 19. apríl 2013.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]