Fara í innihald

Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2008

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2008 fór fram á Luzhniki-leikvanginum í Moskvu þann 21. maí 2008. Ensku liðin Manchester United og Chelsea börðust um Meistaradeildartitilinn að þessu sinni. Þetta var í fyrsta sinn í sögunni sem tvö ensk lið mætast í úrslitum í Meistaradeildinn eða annari Evrópukeppni. Tvisvar áður í sögu Meistaradeildarinnar hafa lið frá sama þjóðerni spilað úrslitaleik en það gerðist árið 2000, þegar spænsku liðin Real Madrid og Valencia mættust, og árið 2003, þegar ítölsku liðin Juventus og A.C. Milan mættust.

Eftir framlengingu var staðan 1-1 og því þurfti vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit. Manchester United vann þá 6-5.

Smáatriði um leikinn

[breyta | breyta frumkóða]
21. maí 2008
18:45 GMT
Fáni Englands Manchester United 1 – 1 Chelsea Fáni Englands Luzhniki-leikvangur, Moskva
Dómari: Ľuboš Micheľ (SLÓ)[1]
Ronaldo Skorað eftir 26 mínútur 26' Lampard Skorað eftir 45 mínútur 45'
Manchester United
Chelsea
MANCHESTER UNITED:
GK 1 Fáni Hollands Edwin van der Sar
RB 6 Fáni Englands Wes Brown
CB 5 Fáni Englands Rio Ferdinand (f)
CB 15 Fáni Serbíu Nemanja Vidić
LB 3 Fáni Frakklands Patrice Evra
RM 4 Fáni Englands Owen Hargreaves
CM 18 Fáni Englands Paul Scholes
CM 16 Fáni Englands Michael Carrick
LM 7 Fáni Portúgals Cristiano Ronaldo
CF 10 Fáni Englands Wayne Rooney
CF 32 Fáni Argentínu Carlos Tévez
Varamenn:
GK 29 Fáni Póllands Tomasz Kuszczak
DF 22 Fáni Írlands John O'Shea
DF 27 Fáni Frakklands Mikaël Silvestre
MF 8 Fáni Brasilíu Anderson
MF 11 Fáni Wales Ryan Giggs
MF 17 Fáni Portúgals Nani
MF 24 Fáni Skotlands Darren Fletcher
Þjálfari:
Fáni Skotlands Sir Alex Ferguson
CHELSEA:
GK 1 Fáni Tékklands Petr Čech
RB 5 Fáni Gana Michael Essien
CB 6 Fáni Portúgals Ricardo Carvalho
CB 26 Fáni Englands John Terry (f)
LB 3 Fáni Englands Ashley Cole
DM 4 Fáni Frakklands Claude Makélélé
CM 13 Fáni Þýskalands Michael Ballack
CM 8 Fáni Englands Frank Lampard
RW 10 Fáni Englands Joe Cole
LW 15 Fáni Frakklands Florent Malouda
CF 11 Fáni Fílabeinsstrandarinnar Didier Drogba
Varamenn:
GK 23 Fáni Ítalíu Carlo Cudicini
DF 33 Fáni Brasilíu Alex
DF 35 Fáni Brasilíu Juliano Belletti
MF 12 Fáni Nígeríu Mikel John Obi
MF 21 Fáni Fílabeinsstrandarinnar Salomon Kalou
FW 7 Fáni Úkraínu Andriy Shevchenko
FW 39 Fáni Frakklands Nicolas Anelka
Þjálfari:
Fáni Ísraels Avram Grant

Maður leiksins:


Aðstoðardómarar:
Fáni Slóvakíu Roman Slysko
Fáni Slóvakíu Martin Balko
Fjórði dómari:
Fáni Slóvakíu Vladimir Hrinak

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Referee appointed for UEFA Champions League final, skoðað 20. maí 2008


Fyrir:
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2007
Meistaradeild Evrópu Eftir:
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2009
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.