Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2009

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2009 fór fram á Stadio Olimpico í Róm þann 27. maí 2009. Barcelona fór sem sigur úr bítum, 2-0, í leik gegn Manchester United.

Smáatriði um leikinn[breyta | breyta frumkóða]

27. maí 2009
20:45 CET
FC Barcelona 2–0 Manchester United Stadio Olimpico, Róm
Eto'o Skorað eftir 10 mínútur 10'

Messi Skorað eftir 70 mínútur 70'


Fyrir:
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2008
Meistaradeild Evrópu Eftir:
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2010
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.