Ricardo Carvalho

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ricardo Alberto Silveira Carvalho (fæddur 1978 í Portúgal) er portúgalskur knattspyrnumaður sem spilar með Real Madrid. Áður spilaði hann með Chelsea. Carvalho er varnarmaður.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.