Alex Ferguson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Sir Alex Ferguson
Sir Alex Ferguson
Upplýsingar
Fullt nafn Alexander Chapman Ferguson
Fæðingardagur 31. desember 1941 (1941-12-31) (76 ára)
Fæðingarstaður    Glasgow, Skotland
Hæð 1,78 m
Leikstaða Sóknarmaður
Þjálfaraferill
1974–1974
1974–1978
1978–1986
1985–1986
1986–2013
East Stirlingshire
St. Mirren
Aberdeen
Skotland
Manchester United


Sir Alex Ferguson (fæddur 31. desember 1941, einnig þekktur sem Fergie) er skoskur fyrrverandi knattspyrnustjóri og leikmaður. Hann er þekktastur fyrir að hafa verið knattspyrnustjóri enska félagsliðsins Manchester United og var þar við stjórnvöld í rúm 26 ár.

Ferguson hefur áður stýrt liðunum East Stirlingshire, St. Mirren og Aberdeen, auk þess sem að hann stýrði skoska landsliðinu tímabundið. Hann tók svo við Manchester United þann 6. nóvember 1986 og hætti árið 2013.