Patrice Evra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Patrice Evra

Patrice Evra (fæddur 15. maí 1981) er franskur fyrrum knattspyrnumaður sem spilaði meðal annars með West Ham United, Juventus, Manchester United og ýmsum frönskum liðum. Evra var með franska landsliðinu frá 2004-2016.


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.