Sendiráð Íslands
Útlit
(Endurbeint frá Íslensk sendiráð)
Sendiráð Íslands eru starfsstöðvar utanríkisþjónustu Íslands erlendis. Innan sendiráða starfa stjórnarerindrekar sem vinna eiga að hagsmunum Íslands eða Íslendinga í löndum sem Ísland á í formlegu stjórnmálasambandi við. Sendifulltrúar Íslands eru sendiherrar, ræðismenn (þar sem ekki eru sendiráð), fastanefndir og aðrir starfsmenn utanríkisþjónustunnar erlendis.[1]
Ísland hefur mjög fá sendiráð. Landið hefur hins vegar aðalræðismann í Winnipeg (höfuðborg og stærstu borg Manitoba í Kanada). Ísland var fyrsta ríkið sem opnaði ræðismannsskrifstofu í Þórshöfn í Færeyjum.
Sendiráð Íslands
[breyta | breyta frumkóða]Afríka
[breyta | breyta frumkóða]- Malaví
- Lilongwe (sendiráð/skrifstofa ÞSSÍ)
- Síerra Leóne
- Freetown (sendiráð)
- Úganda
- Kampala (sendiráð/skrifstofa ÞSSÍ)
Asía
[breyta | breyta frumkóða]Evrópa
[breyta | breyta frumkóða]- Austurríki
- Vín (sendiráð)
- Belgía
- Brussel (sendiráð)
- Bretland
- London (sendiráð)
- Danmörk
- Kaupmannahöfn (sendiráð)
- Nuuk (aðalræðismaður)
- Tórshavn (aðalræðismaður)
- Finnland
- Helsinki (sendiráð)
- Frakkland
- París (sendiráð)
- Noregur
- Osló (sendiráð)
- Pólland
- Varsjá (sendiráð))
- Sviss
- Genf (sendiráð)
- Svíþjóð
- Stokkhólmur (sendiráð)
- Þýskaland
- Berlín (sendiráð)
N-Ameríka
[breyta | breyta frumkóða]- Bandaríkin
- Washington, D.C. (sendiráð)
- Kanada
Fastanefndir
[breyta | breyta frumkóða]- Brussel (fastanefnd við Atlantshafsbandalagið og Evrópusambandið)
- Genf (fastanefnd við Sameinuðu þjóðirnar)
- New York (fastanefnd við Sameinuðu þjóðirnar)
- París (fastanefnd við Efnahags- og framfarastofnunin og Mennta-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna)
- Róm (fastanefnd við International Fund for Agricultural Development, Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna og WFP)
- Vín (fastanefnd við Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu og Sameinuðu þjóðirnar)
Gallerí
[breyta | breyta frumkóða]-
Íslenska sendiráðið í Berlín
-
Íslenska sendiráðið í Kaupmannahöfn
-
Íslenska sendiráðið í Helsinki
-
Íslenska sendiráðið í London
-
Íslenska sendiráðið í París
-
Íslenska sendiráðið í Stokkhólmi
-
Íslenska sendiráðið í Tókíó
-
Íslenska sendiráðið í Washington, DC
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Hrafnkell Tjörvi Stefánsson. „Hvert er hlutverk íslenskra diplómata og sendiráða?“. Vísindavefurinn 5.11.2002. (Skoðað 24.7.2008).