Sendiráð Íslands
(Endurbeint frá Íslensk sendiráð)
Jump to navigation
Jump to search
Sendiráð Íslands eru starfsstöðvar utanríkisþjónustu Íslands erlendis. Innan sendiráða starfa stjórnarerindrekar sem vinna eiga að hagsmunum Íslands eða Íslendinga í löndum sem Ísland á í formlegu stjórnmálasambandi við. Sendifulltrúar Íslands eru sendiherrar, ræðismenn (þar sem ekki eru sendiráð), fastanefndir og aðrir starfsmenn utanríkisþjónustunnar erlendis.[1]
Ísland hefur mjög fá sendiráð. Landið hefur hins vegar aðalræðismann í Winnipeg (höfuðborg og stærstu borg Manitoba í Kanada). Ísland var fyrsta ríkið sem opnaði ræðismannsskrifstofu í Þórshöfn í Færeyjum.
Efnisyfirlit
Sendiráð Íslands[breyta | breyta frumkóða]

Íslenska sendiráðið í Berlín.

Íslenska sendiráðið í Helsinki.

Íslenska sendiráðið í London.

Íslenska sendiráðið í Moskvu.

Íslenska sendiráðið í Osló.
Íslenska sendiráðið í París.

Íslenska sendiráðið í Stokkhólmi.

Íslenska sendiráðið í Tókíó.
Íslenska sendiráðið í Washington, DC.
Í Afríku[breyta | breyta frumkóða]
Í Ameríku[breyta | breyta frumkóða]
Bandaríkin
- Washington, D.C. (sendiráð)
- New York (aðalræðismaður)
Kanada
Í Asíu[breyta | breyta frumkóða]
Í Evrópu[breyta | breyta frumkóða]
Belgía
- Brussel (sendiráð)
Bretland
- London (sendiráð)
Danmörk
- Kaupmannahöfn (sendiráð)
- Nuuk (aðalræðismaður)
- Tórshavn (aðalræðismaður)
Finnland
- Helsinki (sendiráð)
Frakkland
- París (sendiráð)
Noregur
- Osló (sendiráð)
Rússland
- Moskva (sendiráð)
Sviss
- Genf (sendiráð)
Svíþjóð
- Stokkhólmur (sendiráð)
Þýskaland
- Berlín (sendiráð)
Fastanefndir[breyta | breyta frumkóða]
- Brussel (fastanefnd við Atlantshafsbandalagið og Evrópusambandið)
- Genf (fastanefnd við Sameinuðu þjóðirnar)
- New York (fastanefnd við Sameinuðu þjóðirnar)
- París (fastanefnd við Efnahags- og framfarastofnunin og Mennta-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna)
- Róm (fastanefnd við International Fund for Agricultural Development, Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna og WFP)
- Vín (fastanefnd við Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu og Sameinuðu þjóðirnar)
Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Hrafnkell Tjörvi Stefánsson. „Hvert er hlutverk íslenskra diplómata og sendiráða?“. Vísindavefurinn 5.11.2002. (Skoðað 24.7.2008).