Fara í innihald

Leikfangasaga 4

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Toy Story 4)

Leikfangasaga 4 (enska: Toy Story 4) er bandarísk Disney-teiknimynd frá árinu 2019 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Leikfangasaga, Leikfangasaga 2, og Leikfangasaga 3.

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari[1]
Woody Tom Hanks Viddi Felix Bergsson
Buzz Lightyear Tim Allen Bósi ljósár Magnús Jónsson
Bo Peep Annie Potts Bóthildur Sigrún Edda Björnsdóttir
Forky Tony Hale Forki Björgvin Franz Gíslason
Bonnie Madeleine McGraw Oddný Kolbrún María Másdóttir
Ducky Keegan-Michael Key Brabra Oddur Júlíusson
Bunny Jordan Peele Binni Orri Huginn Ágústsson
Gabby Gabby Christina Hendricks Gabbí Gabbí Tinna Hrafnsdóttir
Jessie Joan Cusack Dísa Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir
Mr. Potato Head Don Rickles Hr. Kartöfluhaus Arnar Jónsson
Mrs. Potato Head Estelle Harris Frú Kartöfluhaus Ragnheiður Steindórsdóttir
Hamm John Ratzenberger Hammi Karl Ágúst Úlfsson
Slinky Dog Blake Clark Slinkur Steinn Ármann Magnússon
Rex Wallace Shawn Rex Hjálmar Hjálmarsson
Duke Caboom Keanu Reeves Djúk Kabúmm Valdimar Örn Flygenring
Giggle McDimples Ally Maki Gigga Spékopps Þórunn Arna Kristjánsdóttir
Bonnie's mom Lori Alan Mamma Oddnýjar Þrúður Vilhjálmsdóttir
Bonnie's dad Jay Hernandez Pabbi Oddnýjar Valur Freyr Einarsson
Dolly Bonnie Hunt Dúkka Katla Margrét Þorgeirsdóttir
Trixie Kristen Schaal Slinkur Edda Björg Eyjólfsdóttir
Buttercup Jeff Garlin Brekkufífill Jakob Þór Einarsson
Mr. Pricklepants Timothy Dalton Hr. Broddbuxi Stefán Jónsson
Margaret June Squibb Margrét Ragnheiður Steindórsdóttir
Harmony Lila Sage Bromley Hermína Kolfinna Orradóttir
Harmony's mom Patricia Arquette Mamma Hermínu Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir
Caboom TV announcer Flea Auglýsingaþulur Arnar Jónsson
Melephant Brooks Mel Brooks Smári Fílabrandari Jakob Þór Einarsson
Chairol Burnett Carol Burnett Klara Bernharðsdóttir Lára Sveinsdóttir
Carl Reineroceros Carl Reiner Karl Nashyrningur Valdimar Örn Flygenring
Bitey White Betty White Bjarníriður Þrúður Vilhjálmsdóttir
Young Andy Jack McGraw Addi Viktor Óli Eiríksson Smith
Teenage Andy John Morris Addi unglingur Gestur Sveinsson
Andy's mom Laurie Metcalf Mamma Adda Lára Sveinsdóttir
Old Timer Alan Oppenheimer Gamlingi Harald G. Haraldsson
Axel the Carnie Bill Hader Axel Tívolímaður Valur Freyr Einarsson
Combat Carls Carl Weathers Bardaga kallar Steinn Ármann Magnússon
Lost girl Maliah Bargas-Good Týnd stelpa Margrét Mist Sigurðardóttir
Miss Wendy Juliana Hansen Wanda Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Aliens Jeff Pidgeon Litlir grænir menn Hjálmar Hjálmarsson
Lára Sveinsdóttir
Karen Beverly Melissa Villaseñor Karen Böðvars Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Lög í myndinni

[breyta | breyta frumkóða]
Ensk talsetning Íslensk talsetning
Titill Söngvari Titill Söngvari
You've Got a Friend in Me Randy Newman Ég er vinur þinn Kristján Kristjánsson
I Can't Let You Throw Yourself Away Randy Newman Ég læt þig ekki kasta þér á glæ Kristján Kristjánsson

Talsetningarstarfsmenn

[breyta | breyta frumkóða]
Starf Nafn
Leikstjórn Rósa Guðný Þórsdóttir
Þýðing Harald G. Haraldsson
​Söngstjórn Hrund Ölmudóttir
Björn Thorarensen
Söngtextar Ágúst Guðmundsson
Harald G. Haraldsson
Hljóðblöndun Shepperton International
Hljóðupptaka Stúdíó Sýrland

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Toy Story 4 / Icelandic cast“. CHARGUIGOU (enska). Sótt 11. febrúar 2021.[óvirkur tengill]