Fara í innihald

Stefán Jónsson (f. 1964)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stefán Jónsson (f. 23. ágúst 1964) er íslenskur leikari og leikstjóri.

Stefán útskrifaðist úr Guildhall School of Music and Drama í London árið 1989.[1] Stefán gegndi stöðu fagstjóra og síðar prófessors við sviðslistadeild LHÍ árin 2008-2018.[1]

Stefán er faðir rapparans Joey Christ og Haralds Ara leikara og meðlims hljómsveitarinnar Retro Stefson.[2]

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

[breyta | breyta frumkóða]
ÁrKvikmynd/ÞátturHlutverkAthugasemdir og verðlaun
1990Ryð
1992IngalóGölturinn
2000Lifandi!Sjónvarpsþáttaröð
2001Áramótaskaup 2001
2003Muted MusicFöðurStutt sjónvarpsmynd
2005Strákarnir okkarÁsi sálfræðingur
Töframaðurinn
2006Köld slóðJón ritstjóri
Áramótaskaup 2006
2009 Reykjavik Whale Watching Massacre Siggi
2010 Hlemmavídeó Sjónvarpsþáttaröð, 1 þáttur
Gauragangur Hallur
Hamarinn Guðni sprengjumaður Sjónvarpsþáttaröð, 4 þættir
2011 Rokland Læknir
2012 Áramótaskaup 2012
2013 XL Leigubílstjóri
2016 Ófærð Geirmundur Jónsson Sjónvarpsþáttaröð, 6 þættir
2021 Systrabönd Geir Sjónvarpsþáttaröð, 1 þáttur
2023 Villibráð Þórir
Kuldi Keli eldri
2024 The Christmas Quest Bæjarbúi Bandarísk sjónvarpsmynd
2025 Reykjavík 112 Jökull Máni Sjónvarpsþáttaröð, 3 þættir

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1 2 „Stefán Jónsson | Þjóðleikhúsið“ (bandarísk enska). Sótt 31 júlí 2025.
  2. „Leiðinlegt að koma sjálfum sér á framfæri - RÚV.is“. RÚV. 27 apríl 2018. Sótt 31 júlí 2025.
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.