Tinna Hrafnsdóttir
Útlit
Tinna Hrafnsdóttir (f. 25. ágúst 1975) er íslensk leikkona og kvikmyndagerðarkona. Fyrsta kvikmynd Tinnu í fullri lengd, Skjálfti (2021), er byggð á skáldsögunni Stóri skjálfti eftir Auði Jónsdóttur. Tinna leikstýrði og skrifaði handrit myndarinnar ásamt því að leika aukahlutverk.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
2008 | Country Wedding | Kiosk salesperson |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.