Fara í innihald

Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin
áður Íslensku leiklistarverðlaunin
Veitt fyrirFramúrskarandi árangur í leiklist á Íslandi
LandÍsland
UmsjónSviðslistasamband Íslands
Fyrst veitt2003
Vefsíðawww.griman.is

Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin eru íslensk leiklistarverðlaun sem veitt eru árlega af Sviðslistasambandi Íslands (áður Leiklistarsamband Íslands). Verðlaunin voru fyrst veitt sumarið 2003.

Verðlaunaflokkar

[breyta | breyta frumkóða]

Verðlaunahafar

[breyta | breyta frumkóða]

Sýning ársins

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Sýning Höfundur Leikstjórn/Leikgerð Sviðsetning
2003 (1.) Kvetch Steven Berkoff Stefán Jónsson Á senunni
2004 (2.) Þetta er allt að koma Hallgrímur Helgason Baltasar Kormákur Þjóðleikhúsið
2005 (3.) Draumleikur August Strindberg Benedikt Erlingsson Leikfélag Reykjavíkur í samstarfi við Nemendaleikhús LHÍ
2006 (4.) Pétur Gautur Henrik Ibsen Baltasar Kormákur Þjóðleikhúsið
2007 (5.) Dagur vonar Birgir Sigurðsson Hilmir Snær Guðnason Leikfélag Reykjavíkur
2008 (6.) Hamskiptin Franz Kafka David Farr og Gísli Örn Garðarsson Lyric Hammersmith(en), Vesturport og Þjóðleikhúsið
2009 (7.) Utan gátta Sigurður Pálsson Kristín Jóhannesdóttir Þjóðleikhúsið
2010 (8.) Jesús litli Benedikt Erlingsson, Bergur Þór Ingólfsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Kristjana Stefánsdóttir og Snorri Freyr Hilmarsson Benedikt Erlingsson Leikfélag Reykjavíkur
2011 (9.) ?
2012 (10.) ?
2013 (11.) ?
2014 (12.) Ragnheiður Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson Íslenska óperan
2015 (13.) Dúkkuheimili Henrik Ibsen Harpa Arnardóttir Borgarleikhúsið
2016 (14.) Njála Mikael Torfason og Þorleifur Örn Arnarsson Þorleifur Örn Arnarsson Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinn
2017 (15.) Fórn - No Tomorrow Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinn
2018 (16.) ?
2019 (17.) Ríkharður III William Shakespeare Brynhildur Guðjónsdóttir
2020 (18.) Atómstöðin - endurlit Halldór Laxness Halldórsson og Una Þorleifsdóttir Una Þorleifsdóttir Þjóðleikhúsið
2021 (19.) Vertu úlfur Unnur Ösp Stefánsdóttir og Héðinn Unnsteinsson Unnur Ösp Stefánsdóttir Þjóðleikhúsið
2022 (20.) 9 Líf Ólafur Egill Ólafsson Borgarleikhúsið
2023 (21.) Ellen B. Marius von Mayenburg Benedict Andrews Þjóðleikhúsið
2024 (22.) Saknaðarilmur Unnur Ösp Stefánsdóttir Þjóðleikhúsið

Leikskáld ársins og Leikrit ársins

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Höfundur Sýning Sviðsetning
Verðlaun veitt sem Leikskáld ársins
2003 (1.) Þorvaldur Þorsteinsson And Björk, of course...
2004 (2.) Jón Atli Jónasson Brim
2005 (3.) Kristín Ómarsdóttir Segðu mér allt
2006 (4.) Hugleikur Dagsson Forðist okkur CommonNonsense og Leiklistardeild Listaháskóla Íslands
2007 (5.) Benedikt Erlingsson Mr. Skallagrímsson Söguleikhús Landnámsseturs
2008 (6.) Brynhildur Guðjónsdóttir Brák Söguleikhús Landnámsseturs
2009 (7.) Sigurður Pálsson Utan gátta Þjóðleikhúsið
2010 (8.) Benedikt Erlingsson, Bergur Þór Ingólfsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Kristjana Stefánsdóttir og Snorri Freyr Hilmarsson Jesús litli Leikfélag Reykjavíkur
2011 (9.) ?
2012 (10.) ?
2013 (11.) ?
Verðlaun veitt sem Leikrit ársins
2014 (12.) Lilja Sigurðardóttir Stóru börnin Lab Loki
2015 (13.) Hallgrímur Helgason Konan við 1000° Þjóðleikhúsið
2016 (14.) Mikael Torfason og Þorleifur Örn Arnarsson Njála Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinn
2017 (15.) María Reyndal og Sólveig Guðmundsdóttir Sóley Rós ræstitæknir Kvenfélagið Garpur
2018 (16.) ?
2019 (17.) Friðgeir Einarsson Club Rom­antica Borgarleikhúsið
2020 (18.) Tyrfingur Tyrfingsson Helgi Þór rofnar Borgarleikhúsið
2021 (19.) Unnur Ösp Stefánsdóttir og Héðinn Unnsteinsson Vertu úlfur Þjóðleikhúsið
2022 (20.) Tyrfingur Tyrfingsson Sjö ævintýri um skömm Þjóðleikhúsið
2023 (21.) Matthías Tryggvi Haraldsson Síðustu dagar Sæunnar Borgarleikhúsið
2024 (22.) Unnur Ösp Stefánsdóttir Saknaðarilmur Þjóðleikhúsið

Leikstjóri ársins

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Leikstjóri Sýning Sviðsetning
Verðlaun veitt sem Leikstjórn ársins
2003 (1.) Stefán Jónsson Kvetch Á senunni
2004 (2.) Baltasar Kormákur Þetta er allt að koma Þjóðleikhúsið
Verðlaun veitt sem Leikstjóri ársins
2005 (3.) Benedikt Erlingsson Draumleikur Leikfélag Reykjavíkur í samstarfi við Nemendaleikhús LHÍ
2006 (4.) Baltasar Kormákur Pétur Gautur Þjóðleikhúsið
2007 (5.) Benedikt Erlingsson Ófagra veröld Leikfélag Reykjavíkur
2008 (6.) Kristín Eysteinsdóttir Sá ljóti Þjóðleikhúsið
2009 (7.) Kristín Jóhannesdóttir Utan gátta Þjóðleikhúsið
2010 (8.) Hilmir Snær Guðnason Fjölskyldan - ágúst í Osaga-sýslu Leikfélag Reykjavíkur
2011 (9.) ?
2012 (10.) ?
2013 (11.) ?
2014 (12.) Eg­ill Heiðar Ant­on Pálsson Gullna hliðið Leikfélag Akureyrar
2015 (13.) Harpa Arnardóttir Dúkkuheimili Borgarleikhúsið
2016 (14.) Þorleifur Örn Arnarsson Njála Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinn
2017 (15.) Una Þorleifsdóttir Gott fólk Þjóðleikhúsið
2018 (16.) ?
2019 (17.) Bryn­hild­ur Guðjóns­dótt­ir Rík­h­arður III
2020 (18.) Una Þorleifsdóttir Atómstöðin - endurlit Þjóðleikhúsið
2021 (19.) Unnur Ösp Stefánsdóttir Vertu úlfur Þjóðleikhúsið
2022 (20.) Stefán Jónsson Sjö ævintýri um skömm Þjóðleikhúsið
2023 (21.) Benedict Andrews Ellen B. Þjóðleikhúsið
2024 (22.) Agnar Jón Egilsson Fúsi - aldur og fyrri störf Sviðslistahópurinn Monochrome í samstarfi við Borgarleikhúsið og List án landamæra

Leikari ársins í aðalhlutverki

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Leikari Sýning Sviðsetning
2003 (1.) Hilmir Snær Guðnason Veislan
2004 (2.) Eggert Þorleifsson Belgíska Kongó
2005 (3.) Ólafur Egill Egilsson Óliver! og Svört Mjólk Leikfélag Akureyrar (Óliver!)
2006 (4.) Hilmir Snær Guðnason Ég er mín eigin kona Leikhúsið Skámáni
2007 (5.) Benedikt Erlingsson Mr. Skallagrímsson Söguleikhús Landnámsseturs
2008 (6.) Þröstur Leó Gunnarsson Ökutíminn Leikfélag Akureyrar
2009 (7.) Björn Thors Vestrið eina Leikfélag Reykjavíkur
2010 (8.) Ingvar E. Sigurðsson Íslandsklukkan Þjóðleikhúsið
2011 (9.) ?
2012 (10.) ?
2013 (11.) ?
2014 (12.) Hilmir Snær Guðnason Eldraunina Þjóðleikhúsið
2015 (13.) Þór Tulinius Endatafl Leikhópurinn Svipir og Tjarnarbíó
2016 (14.) Hilmir Snær Guðnason Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Borgarleikhúsið
2017 (15.) Stefán Hallur Stefánsson Gott fólk Þjóðleikhúsið
2018 (16.) Eggert Þorleifsson Faðirinn
2019 (17.) Hjörtur Jóhann Jónsson Ríkharður III
2020 (18.) Sveinn Ólafur Gunnarsson
2021 (19.) Björn Thors Vertu úlfur Þjóðleikhúsið
2022 (20.) Hilmir Snær Guðnason Sjö ævintýri um skömm Þjóðleikhúsið
2023 (21.) Hallgrímur Ólafsson Íslandsklukkan Þjóðleikhúsið
2024 (22.) Sigurður Þór Óskarsson Deleríum Búbónis

Leikkona ársins í aðalhlutverki

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Leikari Sýning Sviðsetning
2003 (1.) Edda Heiðrún Backman Hægan Elektra og Kvetch
2004 (2.) Brynhildur Guðjónsdóttir Edith Piaf
2005 (3.) Hanna María Karlsdóttir Héri Hérason
2006 (4.) Ólafía Hrönn Jónsdóttir Pétur Gautur Þjóðleikhúsið
2007 (5.) Sigrún Edda Björnsdóttir Dagur vonar Leikfélag Reykjavíkur
2008 (6.) Brynhildur Guðjónsdóttir Brák
2009 (7.) Harpa Arnardóttir Steinar í djúpinu Lab Loki og Hafnarfjarðarleikhúsið
2010 (8.) Margrét Helga Jóhannsdóttir Fjölskyldan - ágúst í Osaga-sýslu Leikfélag Reykjavíkur
2011 (9.) ?
2012 (10.) ?
2013 (11.) ?
2014 (12.) Mar­grét Vil­hjálms­dótt­ir Eld­raun­in Þjóðleikhúsið
2015 (13.) Unnur Ösp Stefánsdóttir Dúkkuheimili Borgarleikhúsið
2016 (14.) Brynhildur Guðjónsdóttir Njála Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinn
2017 (15.) Sólveig Guðmundsdóttir Sóley Rós ræstitæknir Kvenfélagið Garpur
2018 (16.) ?
2019 (17.) Sólveig Guðmundsdóttir Rejúníon
2020 (18.) Ebba Katrín Finnsdóttir Atómstöðin - endurlit Þjóðleikhúsið
2021 (19.) Edda Björg Eyjólfsdóttir Haukur og Lilja - Opnun EP Sviðslistahópur
2022 (20.) Halldóra Geirharðsdóttir 9 líf Borgarleikhúsið
2023 (21.) Nína Dögg Filippusdóttir Ex Þjóðleikhúsið
2024 (22.) Unnur Ösp Stefánsdóttir Saknaðarilmur

Leikari ársins í aukahlutverki

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Leikari Sýning Sviðsetning
2003 (1.) Ólafur Darri Ólafsson Kvetch og Rómeó og Júlía
2004 (2.) Björn Thors Græna landið
2005 (3.) Þröstur Leó Gunnarsson Koddamaðurinn
2006 (4.) Ingvar E. Sigurðsson Pétur Gautur Þjóðleikhúsið
2007 (5.) Þröstur Leó Gunnarsson Killer Joe Leikhúsið Skámáni
2008 (6.) Ólafur Darri Ólafsson Ívanov Þjóðleikhúsið
2009 (7.) Bergur Þór Ingólfsson Milljarðamærin snýr aftur Leikfélag Reykjavíkur
2010 (8.) Björn Thors Íslandsklukkan Þjóðleikhúsið
2011 (9.) ?
2012 (10.) ?
2013 (11.) ?
2014 (12.) Bergur Þór Ingólfsson Furðulegt hátta­lag hunds um nótt Borgarleikhúsið
2015 (13.) Ólafur Egill Egilsson Sjálfstætt fólk Þjóðleikhúsið
2016 (14.) Hjörtur Jóhann Jónsson Njála Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinn
2017 (15.) Björn Hlynur Haraldsson Óþelló Þjóðleikhúsið
2018 (16.) ?
2019 (17.) Stefán Hall­ur Stef­áns­son Samþykki
2020 (18.) Hilmir Snær Guðnason Vanja frændi Borgarleikhúsið
2021 (19.) Kjartan Darri Kristjánsson Kafbátur Þjóðleikhúsið
2022 (20.) Vilhjálmur B. Bragason Skugga-Sveinn Leikfélag Akureyrar
2023 (21.) Benedikt Erlingsson Ellen B. Þjóðleikhúsið
2024 (22.) Þröstur Leó Gunnarsson Ást Fedru

Leikkona ársins í aukahlutverki

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Leikari Sýning Sviðsetning
2003 (1.)
2004 (2.)
2005 (3.)
2006 (4.)
2007 (5.)
2008 (6.)
2009 (7.)
2010 (8.)
2011 (9.)
2012 (10.)
2013 (11.)
2014 (12.)
2015 (13.)
2016 (14.)
2017 (15.)
2018 (16.)
2019 (17.)
2020 (18.)
2021 (19.)
2022 (20.)
2023 (21.)
2024 (22.)

Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Verðlaunahafi Ástæða
Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands
2003 (1.) Sveinn Einarsson Fyrir ævistarf í þágu leiklistar
2004 (2.) Sigríður Ármann Fyrir frumkvöðlastarf á sviði listdans
2005 (3.) Jón Sigurbjörnsson Fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista
2006 (4.) Vigdís Finnbogadóttir Fyrir framúrskarandi ævistarf í þágu menningar og lista á Íslandi
2007 (5.) Herdís Þorvaldsdóttir og Róbert Arnfinnsson Fyrir framúrskarandi ævistarf í þágu leiklistar á Íslandi
2008 (6.) Þuríður Pálsdóttir Fyrir framúrskarandi ævistarf í þágu sönglistar á Íslandi
2009 (7.) Helgi Tómasson Fyrir framúrskarandi ævistarf í þágu danslistar
2010 (8.) Árni Tryggvason Fyrir framúrskarandi ævistarf í þágu leiklistar
2011 (9.) Oddur Björnsson
2012 (10.) Steinþór Sigurðsson og Sigurjón Jóhannsson
2013 (11.) Gunnar Eyjólfsson
2014 (12.) Krist­björg Kj­eld
Heiðurverðlaun Sviðslistasambands Íslands
2015 (13.) Edda Heiðrún Bachman
2016 (14.) Stefán Baldursson
2017 (15.) Garðar Cortes
2018 (16.) ?
2019 (17.) Þór­hild­ur Þor­leifs­dótt­ir
2020 (18.) Ingibjörg Björnsdóttir
2021 (19.) Hallveig Thorlacius og Þórhallur Sigurðsson Fyrir framlag þeirra til íslensks barnaleikhúss
2022 (20.) Ólafur Haukur Símonarson
2023 (21.) Arnar Jónsson
2024 (22.) ?
  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.