Sif Atladóttir
Útlit
Sif Atladóttir | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Sif Atladóttir | |
Fæðingardagur | 15. júlí 1985 | |
Fæðingarstaður | ||
Leikstaða | varnarmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Valur | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2001-2004 | FH | 22 (6) |
2004-2005 | KR | 16 (8) |
2005 | FH | 15 (6) |
2006 | Þróttur | 14 (12) |
2007-2009 | Valur | 49 (6) |
2010-2011 | FC Saarbrucken | 30 (2) |
2011- | Kristianstads DFF | 151 (2) |
Landsliðsferill2 | ||
2003-2004 2006 2007- |
Ísland U-19 Ísland U-21 Ísland |
6 (1) 4 (1) 80 (0) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Sif Atladóttir (f. 15. júlí 1985) er íslensk knattspyrnukona sem leikur nú með Val. Hún er dóttir fyrrverandi landsliðsmannsins Atla Eðvaldssonar.
Afrek
[breyta | breyta frumkóða]- Íslandsmeistari með Val 2007 og 2008.
Viðurkenningar
[breyta | breyta frumkóða]- Besti leikmaður Þróttar 2006.
- Efnilegasti leikmaður FH 2003.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- „KSÍ - EM stelpurnar - Sif Atladóttir“. Sótt 16. ágúst 2009.
Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.