Rósaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Rosaceae)
Rósaætt
Blóm hverarósar (Rosa arvensis)
Blóm hverarósar (Rosa arvensis)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rosaceae
Juss.
Útbreiðsla Rosaceae
Útbreiðsla Rosaceae
Undirættir

Rósaætt (fræðiheiti: Rosaceae) er ætt blómplantna af rósaættbálki. Þeim er venjulega skipt í fjórar undirættir: Rosoideae (t.d. rós, jarðarber og hindber), Spiraeoideae (t.d. birkikvistur og garðakvistur), Maloideae (t.d. eplatré og reynitré) og Amygdaloideae (t.d. plómutré og ferskjutré), aðallega eftir gerð ávaxtanna.

Tegundir Rósaætt á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]

  1. Filipendula ulmaria (L.) Maxim. – Mjaðjurt
  2. Geum rivale L. – Fjalldalafífill
  3. Dryas octopetala L. – Holtasóley
  4. Sibbaldia procumbens L. – Fjallasmári
  5. Potentilla crantzii (Crantz) G.Beck ex Fritsch – Gullmura
  6. Potentilla erecta (L.) Räuschel – Blóðmura
  7. Argentina anserina (L.) Rydb. – Tágamura
  8. Argentina egedii (Wormskj.) Rydb. – Skeljamura
  9. Comarum palustre L. – Engjarós
  10. Fragaria vesca L. – Jarðarber
  11. Rubus saxatilis L. – Hrútaber
  12. Rosa dumalis Bechst. – Glitrós
  13. Rosa pimpinellifolia L. – Þyrnirós
  14. Alchemilla alpina L. – Ljónslappi
  15. Alchemilla faeroensis (Lange) Buser – Maríuvöttur
  16. Alchemilla filicaulis Buser – Maríustakkur
  17. Alchemilla glabra Neygenf. – Brekkumaríustakkur
  18. Alchemilla glomerulans Buser – Hnoðamaríustakkur
  19. Alchemilla mollis (Buser) Rothm. – Garðamaríustakkur
  20. Alchemilla subcrenata Buser – Engjamaríustakkur
  21. Alchemilla wichurae (Buser) Stefánsson – Silfurmaríustakkur
  22. Sanguisorba alpina Bunge – Höskollur
  23. Sanguisorba officinalis L. – Blóðkollur
  24. Sorbus aucuparia L. – Reynir
  25. Spiraea x billardii Hérincq – Úlfakvistur
  26. Spiraea salicifolia L. – Víðikvistur
  27. Sorbaria sorbifolia (L.) A.Braun – Reyniblaðka
  28. Filipendula kamtschatica (Pallas) Maxim. – Risamjaðjurt
  29. Geum x heldreichii hort. ex Bergmans – Skrúðdalafífill
  30. Geum x sudeticum Tausch – Blikdalafífill
  31. Geum macrophyllum Willd. – Skógdalafífill
  32. Potentilla fruticosa L. – Runnamura
  33. Potentilla norvegica L. – Noregsmura
  34. Rubus idaeus L. – Hindber
  35. Rubus spectabilis Pursh – Laxaber
  36. Rosa rugosa Thunb. ex Murray – Ígulrós
  37. Sanguisorba canadensis L. – Kanadakollur
  38. Malus x domestica Borkh. – Eplatré
  39. Sorbus mougeotii Soy-Willem. & Godr. – Alpareynir
  40. Prunus padus L. – Heggur
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.