Jarðarber

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Jarðarber
StrawberryWatercolor.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rosaceae
Undirætt: Rosoideae
Ættflokkur: Potentilleae
Undirættflokkur: Fragariinae
Ættkvísl: Fragaria
L.

Jarðarber (fræðiheiti: Fragaria) er undirflokkur lágvaxinna plantna af rósaætt og gefur af sér rauð aldin sem eru æt. Sú jarðarberjategund sem oftast er ræktuð er afbrigði sem kallast Fragaria × ananassa. Jarðarber eru víða ræktun í tempraða beltinu, en einnig víða við heimahús út um allan heim. Jarðarber eru ekki raunveruleg ber, þau eru svokölluð skinaldin.

Villijarðarber (Fragaria vesca) vaxa villt á Íslandi. Þau eru minni en þær jarðaberjategundir sem eru ræktaðar til sölu.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]