Gullmura
Útlit
Gullmura | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Potentilla crantzii Crantz & Fritsch[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Potentilla verna |
Gullmura (fræðiheiti: Potentilla crantzii) er jurt af rósaætt. Blóm gullmuru líkjast sóleyjum en þau hafa rauðgulan blett neðst á krónublöðum og skerðingu í þeim á framan og tvöfaldan bikar. Blómin eru fimmdeild, og eru krónublöðin gul. Gullmura finnst hátt til fjalla og hefur fundist á Tröllaskaga í 1200 m hæð.[2]
Samlífi
[breyta | breyta frumkóða]Á Íslandi vex sveppurinn grasmúrgróungur (Pleospora herbarum) á dauðum vefjum ýmissa plöntutegunda,[3] meðal annars á gullmuru.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „IPNI“.
- ↑ Flóra Íslands (án árs). Gullmura (Flóra Íslands).
- ↑ Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
- ↑ Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Potentilla crantzii.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Potentilla crantzii.