Mjaðjurt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Mjaðjurt
Filipendula-ulmaria.JPG
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættkvísl: Filipendula
Tegund: F. ulmaria
Tvínefni
Filipendula ulmaria
(Linnaeus) Maximowicz

Mjaðjurt, mjaðurt eða mjaðurjurt (fræðiheiti: Filipendula ulmaria) er blómplanta af rósaætt sem lifir einna helst í Evrópu og vestur Asíu. Plantan getur orðið eins til tveggja metra há og hefur hvít blóm. Jurtin er gjarnan notuð í ilmefni og sem bragðefni í mjöð, vín og bjór. Hún er einnig notuð sem lækningajurt við græðingu sára og sem verkjalyf. Mjaðjurt var hluti af þjófagaldri til að komast að því hver hefði stolið frá manni.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.