Tágamura

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tágamura

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættkvísl: Potentilla
Tegund:
P. anserina

Tvínefni
Potentilla anserina
L.

Tágamura (fræðiheiti Potentilla anserina), einnig nefnd silfurmura,[1] er jurt af muruætt (Potentilla). Hún getur náð mikilli útbreiðslu í mikið beittum hrossahögum.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Tágamura (Argentina anserina)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt 22. febrúar 2021.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.