Risamjaðurt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Risamjaðjurt)
Risamjaðjurt

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættkvísl: Filipendula
Tegund:
F. camtschatica

Tvínefni
Filipendula camtschatica
(Pall.) Maxim.[1]
Samheiti

Filipendula kamtschatica (Pall.) Nakai
Spiraea kamtschatica Pall.
Ulmaria kamtschatica (Pall.) Matsum.
Filipendula camtschatica f. typica Pall.
Filipendula camtschatica var. carnea Bergmans
Filipendula camtschatica f. glabra Koidsz.
Filipendula camtschatica f. pilosa Koidsz.
Filipendula camtschatica var. rosea Bergmans
Spirea gigantea Anon.
Spirea palmata Thunb.

Risamjaðjurt (fræðiheiti: Filipendula camtschatica,[2]) er blómplanta af rósaætt frá Kamsjatkaskaga, Shakalín eyjum, Kóreuskaga og Japan.[3] Hún líkist nokkuð mjaðurt, en er mun stærri (2-3m á hæð) og með stórt endasmáblað. Allnokkuð ræktuð á Íslandi og þrífst vel.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Maxim. (1879) , In: Act. Hort. Petrop. 6: 248
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 04 apríl 2023.
  3. „Filipendula camtschatica (Pall.) Maxim. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 31. mars 2023.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.