Ígulrós

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ígulrós
Blóm Rosa rugosa
Blóm Rosa rugosa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl: Rósir (Rose)
Tegund:
R. rugosa

Tvínefni
Rosa rugosa
Thunb.

Ígulrós (fræðiheiti: Rosa rugosa) eða garðarós er seltuþolin og vindþolin rósategund. Ígulrós er 0,5 til 1,5 m. hár runni.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu