Fara í innihald

Hrútaberjalyng

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hrútaberjalyng
Hrútaber
Hrútaber
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl: Brómberjaættkvísl (Rubus)
Tegund:
R. saxatilis

Tvínefni
Rubus saxatilis
L.

Hrútaberjalyng, klungur eða hrútaberjaklungur (fræðiheiti: Rubus saxatilis) er lyng af rósaætt, náskylt brómberi og hindberi.

Hrútaberjalyng á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Á Íslandi vex lyngið á láglendi um allt land. Berin eru nokkuð notuð í sultugerð. Hrútaber vaxa ýmis í greniskógum og öðru skóglendi. Víða eru þau á Snæfellsnesi. Berin eru fallega rauðleit og góð á bragðið. Renglur hrútaberjalyngs eru kallaðar skollareipi eða tröllareipi.

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.