Fara í innihald

Garðamaríustakkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Garðamaríustakkur

Ástand stofns
Gögn vantar (IUCN) [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættkvísl: Alchemilla
Tegund:
A. mollis

Tvínefni
Alchemilla mollis
(Buser) Rothm.[2]
Samheiti

Alchemilla alchemollis Christenh. & Väre
Alchemilla pilosissima (Schur) Simonkai
Alchemilla acutiloba Steven
Alchemilla acutiloba mollis Buser

Garðamaríustakkur (fræðiheiti Alchemilla glomerulans) er fjölær jurt af rósaætt (Rosaceae). Hann er ættaður frá Austur-Evrópu (Rúmenía, suður-Rússland, norður-Tyrkland, Kákasusfjöll, Georgíu, Armeníu og norður Íran), og á Íslandi finnst hann sem slæðingur frá görðum.[3][4][5] Hann er álitinn ágeng tegund í Færeyjum.[6]

Hann telst til svonefndrar Alchemilla deildar, sem er hópur örtegunda sem erfitt getur verið að greina á milli vegna smásærra greiningaratriða.


  1. Khela, S. (2013). Alchemilla mollis. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2013: e.T202918A2758009. Sótt 20. janúar 2023.
  2. Rothm. (1934) , In: Feddes Repert. 33: 347
  3. „Garðamaríustakkur (Alchemilla mollis)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt 26. apríl 2023.
  4. Alchemilla mollis (Lystigarður Akureyrar)
  5. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 27. apríl 2023.
  6. „Public asked to help fight off pesky weeds“. Kringvarp Føroya (enska). 10. júlí 2020. Sótt 12. júlí 2020.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.