Runnamura

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Runnamura
Dasiphora fruticosa subsp. floribunda
Dasiphora fruticosa subsp. floribunda
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl: Dasiphora
Tegund:
D. fruticosa

Tvínefni
Dasiphora fruticosa
(L.) Rydb.
Samheiti
Listi
    • Comocarpa fruticosa (L.) Rydb.
    • Dasiphora floribunda (Pursh) Raf.
    • Dasiphora riparia Raf.
    • Fragaria fruticosa (L.) Crantz
    • Pentaphylloides elata Salisb.
    • Pentaphylloides floribunda (Pursh) Á.L”ve
    • Pentaphylloides fruticosa (L.) O.Schwarz
    • Pentaphylloides fruticosa subsp. floribunda (Pursh) M.La¡nz
    • Potentilla floribunda Pursh
    • Potentilla fruticosa L.
    • Potentilla fruticosa subsp. floribunda (Pursh) Elkington
    • Potentilla fruticosa var. floribunda (Pursh) Steud.
    • Potentilla fruticosa var. prostrata Lapeyr. ex Gaut.
    • Potentilla fruticosa var. pyrenaica Willd. ex Schltdl.
    • Potentilla fruticosa var. tenuifolia (Willd. ex Schltdl.) Lehm.
    • Potentilla loureironis Tratt.
    • Potentilla prostrata Lapeyr.
    • Potentilla × tenuifolia Willd. ex Schltdl.
    • Tormentilla fruticosa (L.) Stokes
Hvítt afbrigði.

Runnamura (fræðiheiti: Dasiphora fruticosa eða Potentilla fruticosa) er harðgerður og vindþolinn runni af rósaætt. Runnamura er garðplanta sem hefur verið lengi í ræktun, hún líkist að nokkru gullmuru.

Útlit[breyta | breyta frumkóða]

Blöð eru stakfjöðruð og fingruð og eru 3-5-7 smáblöð saman. Blaðjaðrarnir eru heilir og blöðin hærð á neðra borði. Greinar eru fíngerðar, uppréttar og þéttar. Börkur flagnar af gömlum greinum. Blómlitur er gulur, hvítur eða rauðleitur. Runnamuru er fjölgað með sumargræðlingum. Til eru nálægt 130 afbrigði af runnamuru. Hæst ná þær 1-1,5 metrum. Blómgun er síðsumars, frá júlí til september.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.