Fara í innihald

Billy Connolly

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Connolly, 2013

WilliamBillyConnolly (fæddur 24. nóvember 1942) er skoskur uppistandari, tónlistarmaður, kynnir og leikari. Hann er líka þekktur undir nafninu „The Big Yin“ (Hinn stóri), sérstaklega á ættjörð sinni.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.