Bergþór Pálsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Bergþór Pálsson með karlakórinn Hreim í bakgrunni

Bergþór Pálsson (fæddur 22. október 1957) er íslenskur baritónsöngvari.

Bergþór var lengi orðaður við forsetaframboð í forsetakosningunum 2016[1] en í kjölfarið af því að Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti, tilkynnti að hann myndi sækjast eftir endurkjöri ákvað Bergþór að bjóða sig ekki fram.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Bergþór Pálsson hefur velt forsetaembættinu mikið fyrir sér“. Vísir. Sótt 24. apríl 2016.
  2. „Kosningabaráttunni snúið á haus“. Kjarninn. Sótt 24. apríl 2016.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.