Pókahontas (kvikmynd 1995)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Pókahontas
Pocahontas
Pókahontas (kvikmynd 1995) plakat
Tegund {{{tegund}}}
Framleiðsluland Fáni Bandaríkjanna Bandaríkin
Frumsýning Fáni Bandaríkjana 23. júní 1995
Fáni Íslands 26. desember 1995
Tungumál Enska
Lengd 82 mínútnir
Leikstjóri Mike Gabriel
Eric Goldberg
Handritshöfundur Carl Bender
Susannah Grant
Philip LaZeBnik
Saga rithöfundur
Byggt á {{{byggt á}}}
Framleiðandi Jim Pentecost
Leikarar {{{leikarar}}}
Sögumaður {{{sögumaður}}}
Tónskáld Alan Menken
Kvikmyndagerð {{{kvikmyndagerð}}}
Klipping H. Lee Peterson
Aðalhlutverk Irene Bedard
Mel Gibson
David Ogden Stiers
John Kassir
Russell Means
Christian Bale
Linda Hunt
Danny Mann
Billy Connolly
Frank Welker
Aðalhlutverk
Íslenskar raddir {{{íslenskar raddir}}}
Fyrirtæki Walt Disney Pictures
Walt Disney Feature Animation
Dreifingaraðili Buena Vista Pictures
Aldurstakmark {{{aldurstakmark}}}
Ráðstöfunarfé 55 milljónir USD (áætlað)
Undanfari {{{framhald af}}}
Framhald Pókahontas 2: Ferðin til Nýja Heimsins
Verðlaun {{{verðlaun}}}
Heildartekjur 346 milljónir USD
Síða á IMDb

Pókahontas (enska: Pocahontas) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1995.[1] Myndin er lauslega byggð á atburðum úr ævi amerísku frumbyggjakonunnar Pókahontas og samskipta hennar við enska landnema í Virginíu á 17. öld. Þar með er Pókahontas fyrsta og hingað til eina Disney-teiknimyndin í fullri lengd sem byggir á sögulegum atburðum. Myndin fer hins vegar mjög frjálslega með sögulegar staðreyndir og á mjög lítið skylt við sögu hinnar raunverulegu Pókahontas. Meðal annars lætur myndin Pókahontas vera mun eldri en hún var í raun þegar hún hitti Evrópubúana (hin raunverulega Pókahontas var tólf ára) og skáldar upp ástarsamband milli hennar og landkönnuðarins Johns Smith sem á sér enga stoð í raunveruleikanum.

Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Pocahontas Irene Bedard (tal)

Judy Kuhn (söngur)

Pókahontas Valgerður Guðnadóttir
John Smith Mel Gibson Jón Smith Hilmir Snær Guðnason (tal)

Eyjólfur Kristjánsson (söngur)

Governor Ratcliffe David Ogden Stiers Landstjóri Ratklif Arnar Jónsson (tal)

Bergþór Pálsson (söngur)

Wiggins David Ogden Stiers Wignir Hjálmar Hjálmarsson
Powhatan Russell Means (tal)

Jim Cummings (söngur)

Póvatan Jóhann Sigurðarson
Grandmother Willow Linda Hunt Viðja Amma Lísa Pálsdóttir
Thomas Christian Bale Tómas Gunnar Helgason
Ben Billy Connolly Benni Magnús Ólafsson
Lon Joe Baker Jonni Örn Árnason
Nakoma Michelle St. John Nakóma Ragnhildur Rúriksdóttir
Kocoum James Apaumut Fall Kókúm Stefán Jónsson
Kekata Gordon Tootoosis (tal)

Jim Cummings (söngur)

Kekata Árni Tryggvason

Lög í myndinni[breyta | breyta frumkóða]

Titill á ensku Titill á íslensku
"Virginia Company"
"Steady As the Beating Drum"
"Just Around the Riverbend" "Lengra út með fljótinu"
"Listen with Your Heart"
"Mine, Mine, Mine"
"Colors of the Wind" "Vindsins litadýrð"
"Savages" "Villimenn"
"Savages (Part II)" "Villimenn" (reprise)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.